Friday, November 18, 2011

Snjor snjor snjor!

Heil og sael!

Jaeja tha er allt komid a kaf i snjo og eg tharf bradlega ad fara ad sinna skyldu minni sem yfir-bilaplans-mokari. En thad hefur margt gerst sidan eg bloggadi sidast.

Fyrst ber ad segja fra thvi ad eg er thessa dagana a fullu ad vinna i nyja jolaleikritinu sem vid i leiklistarklubbnum aetlum ad setja upp. Eg leik lettrugladan jolasvein i verslunarmidstod, og thetta verdur vissulega allt a japonsku, en ekki hvad. Eg er samt mjog spenntur yfir thessu og geri rad fyrir miklu fjori i kringum thetta.

Nu i naestu viku hefjast, ef mer skjatlast ekki, lokaprof thessa skolaars i minum skola, og eg tharf ekki ad taka nein prof...nice. Aetla nu samt ad nota thennan tima vel og reyna ad lesa eitthvad og laera i japonskunni, svo tharf eg ad fara ad finna mer snjo-sko svo eg geti farid ad skokka i snjonum, thad a vist ad vera eitthvad svaka sport.

Eg er kominn i heimilisfraedi i skolanum og af einhverjum astaedum er eg miklu betri i eldhusinu heldur en flestir i bekknum minum. Heimilisfraedin i grunnskolanum er loks ad skila ser. Vid erum samt ekki beint ad gera sukkuladisjeik eda pizzur eins og i den. Meira einhverjir kinverskir papriku og bambus-rettir, samt alveg gott. Ein paeling, ekki thad ad eg se ad gera litid ur heimilisfraedikennurum eda nokkud slikt, en thad kemur mer svolitid a ovart hvad thessi grein er mikid "big deal" herna, eg thekki stelpu sem er ad utskrifast ur minum skola og langar svo ad fara i "heimilisfraedihaskola" og thad er eins og hun se ad laera fyrir MIT eda Harward. Thad er verid ad visa 80% umsaekjanda ur heimilisfraediskola...what up?

Svo styttist odum i Aerosmith tonleikana i desember, thvilikt gurm sem thad verdur. Tonleikarnir verda haldnir i Sapporo Dome sem hysir hatt i 60.000 manns, spurning samt hvort thad rumi munninn a Steven Tyler...heho.

Eg er ordinn mikill addaandi (faranlegt ord a japonsku lyklabordi) tungumalsins "Janglish" sem er Japanese-English. Mjog fyndinn og skemmtilegur hreymur sem fylgir thvi, sem eg hyggst mastera.

Skemmtilegt ad segja fra thvi ad nuna i gaernott vaknadi eg klukkan 2 um midja nott og hringdi i felaga minn til ad vekja hann thvi vid aetludum ad svipast eftir halastjornum sem attu vist ad sjast um thetta leyti. Eg gleymdi samt ad gera rad fyrir "svefndrykkju" og bulladi thvi bara eitthvad i simann og for svo aftur ad sofa.

Btw. eg var nuna a midvikudaginn ad klara sidasta thattinn i annari seriu af Breaking Bad, sem eru semi bestu thaettir sem eg hef sed, rett a eftir Arrested Developement. Maeli med ad folk kiki a Breaking Bad!

Annars gengur allt sinn vanagang herna, thad er kannski thess vegna sem mer dettur ekkert meira i hug til ad skrifa um nuna, eg er eflaust bara kominn inn i menninguna og samfelagid, sem er bara good.

Until next time

-Ste