Tuesday, December 27, 2011

Jolin i Japan..

Ja heil og sael..og gledileg jol og eitthvad..

Mig langar adeins ad segja ykkur fra jolunum i Japan, sem eru svolitid eins og Hrekkjavaka a Islandi, ekkert serstakt "event" heldur bara mjog lelegt afrit af Bandarisku utgafunni. Thad er kannski haegt ad rekja thad til thess ad her eru flestir Shinto og Buddhatruar og hafa thvi enga raunverulega astaedu til ad halda jol, nema tha bara til ad skemmta ser, ekki thad ad Islendingar haldi mjog fast i raunverulegu astaeduna.

Thetta er basically thannig ad a adfangadag eru margir ad vinna, sem er svosem svipad og heima, en um kvoldid fara flestir ut ad borda med kaerustum eda vinum, og vinsaelasti "veitingastadurinn" a adfangadagskvold er...KFC!
Thad er tha thessi paeling: "Gott kvold, heyrdu, i tilefni jolanna aetla eg ad taka 2 jolakjuklingavaengi med jolabarbequesosu, jola-zinger-twister og jolafranskar, bombadu a mig sma jola-gravy i leidinni, til ad fullkomna jolaandann aetla eg ad skola thessu nidur med jola-mountain-dew". ThraelBASIC.

Eg og fosturfjolskyldan forum samt a annan kjuklingastad thar sem eg fekk ad smakka sukkuladikjukling, eitthvad sem eg var platadur uti med spurningunum; "Do you like chicken?" - "Yes", og "Do you like chocolate?" - "Yes", "Well then Ill order you some Chocolate Chicken!"...challenge accepted. En mikid djofull var sukkuladikjullinn samt vondur, afsakid ordbragdid. Eftir thetta forum vid saman ad versla jolagjof handa mer i einhverji heildverslun og eftir langa leit fundum vid frekar nettar Sushi-naerbuxur sem eg er einmitt ad vigja i dag, good stuff bara. Eg vil samt benda a thad ad um midjan adfangadag for eg a judo aefingu og thegar klukkan slo inn jolin, 18:00, for eg ut ad skokka i -20 gradunum. Adfangadagur sko.

Daginn eftir, a joladag, for eg i "kirkju" thar sem enskukennarinn minn (adstodarkennari fra S-Afriku) er medlimur og jafnframt thattakandi i mjog spes leiksyningu um tilgang jolanna. Astaedan fyrir thvi ad eg segji "kirkju" er ad thetta var bara einhver bar med svidi thar sem spilud var jolarokktonlist og rokksalmar i halfgerdum gospel-buningi. Mjog serstok en skemmtileg reynsla og fekk eg lika halfgert utlendinga overload thvi eg se svona 2 utlendinga a manudi. Eg aetla nu samt ekki ad gerast medlimur i jola-rokk-gospelkirkjunni, en reynslan var vel verdug.

Og tha eru jolin i Japan ad lokum komin, tveir dagar af einhverju semi rugli og svo heldur lifid bara afram eins og venjulega, allavega fram ad aramotunum thvi tha ma buast vid helludu DJAMMI!!...nei, nema bara ekki, aramotin eru thekkt fyrir ad vera oedlilega hljodlat og hefdin er ad allir seu heima med fjolskyldunni ad bua til hrisgrjonamauk med tresleggjum, no joke. Eg aetla nu samt adeins ad leyfa mer ad fagna aramotunum og kveikja mer i vindli.

Thad sem er hinsvegar frekar ljuft er ad vera i frii. Eftir hellad program i leiklistarklubbnum, samt engin Herranott, er svefn mjog kaerkominn og thar sem eg er skiptinemi tharf eg ekki ad fara i skolann i jolafriinu..biddu biddu, er skoli i jolafriinu?..ja thad er nefninlega morgunskoli fyrir flesta nemendur fra 23. des til 28. des, og gaman ad segja fra thvi ad felagi minn herna missti af jolunum thvi hann var svo threyttur eftir skolann a adfangadag ad hann aetladi ad leggja sig klukkan 17:00 en svaf til klukkan 06:00 a joladag og thurfti thvi ad fara beint i skolann sem byrjar klukkan 08:00. Thad er thvi kannski ekki skrytid ad folk geri ekki meira mal ur jolunum herna, just another day.

Eitt er vist, eg verd MESTA jolabarnid naestu jol, og audvitad horfi eg a Leitina ad Volundi sem er natturulega besta joladagatal allra tima!

Njotid jolanna heima! Og skalid i kampavini um aramotin! Eg skal leggja mig fram i hrisgrjonamaukgerdinni ykkur til heidurs.


-Ste