Tuesday, April 3, 2012

Goods*** i Tokyo

Jaeja min kaeru, tha er madur kominn heim fra Tokyo og aetla eg i tilefni thess ad blogga sma um tha aevintyraferd.

Hun byrjadi um morguninn thann 26. mars. Fosturmamma keyrdi mig uta flugvoll, 2 tima akstur, og tok svo vid 2 tima flug til Tokyo. I barattunni vid eirdarleysid a leidinni var eg vopnadur bokinni "Gamlinginn" asamt minum 300 Sudoku thrautum, ekkert nema good stuff.

Thegar eg lenti i Tokyo maetti mer lestarkerfi fra helviti, allavega vid fyrstu syn. Eg valdi ur theim 30 leidum sem i bodu voru eina sem atti vist ad fara a retta stod en eftir 4 stopp tok lestin uppa thvi ad keyra bara i hina attina til baka ad flugvellinum. Thar fann eg nu retta lest og klukkutima sidar maetti eg i Sendirad Islands i Tokyo. Thar var eg bodinn velkominn af yndislegu sendiherrafjolskyldunni sem thar byr og fekk eg kaffi og ponnukokur ad haetti Islendinga. Thess ma geta ad thetta var i fyrsta skipti sem eg hitti Islendinga i Japan og baud tilefnid thvi naestum uppa ad poppa champagne.

Vid sonur sendiherrans forum til Shibuya thar sem finna ma staerstu gatnamot i heimi, likist maurabui, og fylgdumst vid spenntir med thvi a efri haed Starbucks, lepjandi "mer-er-drull-hversu-gellulegur-thessi-drykkur-er", A.K.A. mofucking Caramel Mocha Frappuchino!! Svo gerdist eg menningarlegur og for ad skoda sofn og sa thar Japanska myndlist, gomul Samurai sverd, Samurai brynjur og slikt. Thvi naest for eg i Akihabara ad kaupa mer 16GB USB a thusundkall, en a leidinni vard eg fyrir thvi areiti ad, thar sem eg er frekar turistalegur, tha var mer bodid "Special Offer" sem hljodadi svo: "Sexual massage for only 4000\" (for you my friend), eg sagdi honum, a Islensku, ad ermarnar a jakkafotunum hans vaeru of stuttar fyrir hendurnar og hann aetti ad lata sersnida sin naestu jakkafot. Hann tok thvi thannig ad eg vaeri eitthvad veikur a gedi og bakkadi bara haegt i burtu. Thessir Japanir...

A fostudagskvoldid forum vid sonur sendiherrans ut ad borda a frekar finan stad, vid fengum nefninlega "Dinner Voucher" uppa 15.000kr a mann gefins fra sendiradinu. Thad var bara svona rett sma goodshit verd eg ad segja. Svo a laugardagskvoldid forum vid a Gonpachi, sem thid thekkid eflaust ekki nema biddu biddu, er thad kannski stadurinn thar sem Lucy Liu var halshoggvin i Kill Bill? Ja, mikid rett, og thar sem 88 gaurar med samurai sverd var lika slatrad i somu mynd. Thad var lika sma nett.
En toppurinn var samt a laugardaginn thegar vid fengum gefins mida a tonleika fra sendiradinu. Vid vissum i raun ekkert hvernig tonleikar thetta yrdu, eg skaut a Jazz, nema hvad ad thegar vid tekkudum a heimasidu tonleikanna og saum dagskranna var okkur heldur brugdid, dagskrain hljodadi svo;

Pixie Lott, Ezealia Banks m. DJ, Bobby Burns, Afrojack, BigBang, David Guetta og ju, svo komu lika LMFAO!!

Thvi for sunnudagurinn i 8 tima Party Rock stuss sem koronadi ferdina algjorlega.


Nuna tekur vid hellad aefingarprogram hja leiklistarklubbnum, 7 tima aefing a hverjum degi fram ad 22. april en tha synum vid nidri midbae i atvinnuleikhusi. Thar sem eg er med adalhlutverk og goooodan slatta af linum tharf madur ad radast a thetta af fullum krafti. Thess ma svo geta ad eg leik Japana, thratt fyrir augljosa utlitstengda mismuni, og ber eg thvi nafnid 中山アキラ。

Sorry for party rocking,

-Ste