Monday, May 7, 2012

Golden Week

Ja komid thid sael enn og aftur!
Tha er thessi svokallada "Golden Week" buin og skolinn tekinn vid. Thessi vika er semsagt frivika i Japan og minnir svolitid a verslunarmannahelgina heima. Eg aetla adeins ad segja ykkur fra theim unadsstundum sem pryddu vikuna.
A laugardaginn i fyrir frivikuna for eg a tiskusyningu, eda eiginlega tiskuhatid, herna i Sapporo og var thad mjog skemmtileg reynsla. Sa thar japanska utgafu af Nicki Minaj og var hun med fjorar stelpur ad dansa i bakgrunni, og thegar eg segi stelpur tha meina eg 6-10 ara gamlar stelpur, thad var...sma weird.
Daginn eftir for eg med thaverandi vinkonu minni, nuverandi kaerustu, asamt fosturfjolskyldunni i klettaklifur (eg tek thad fram ad eg er ordinn rugl godur i klettaklifri), og a einhvern bondabae ad bua til armbond med thvi ad braeda gler...
Svo kom manudagur og var hann thett pakkadur. Tha fekk eg ad vigja nyju HM stuttbuxurnar fra Tokyo i tilefni thess ad hitinn var i kringum 30 gradur og ekki sky a himni. Vid kaerastan forum svo i dyragard, thar sem eg vil meina ad eg hafi sed tigrisdyr i fyrsta sinn, svo forum vid upp a eitthvad fjall sem liggur vid Sapporo og gatum dadst ad naeturhimninum og audvitad ljosadyrdinni sem Sapporo hefur uppa ad bjoda (thetta var eins og atridi ur einhverri bandariskri biomynd).
Nu a fimmtudaginn gerdist eg sjalfbodalidi fyrir Sapporo med vini minum og tyndi rusl i 3 tima i midborginni, komst i sjonvarpid fyrir thad! Svo var farid a stad sem er eins og Keiluhollin * 10.000, thad er ad segja, risastor leikjaholl med allt sem hugurinn girnist. Einna helst var thar ad finna "batting center"(hafnabolti), golfhermi, tennisvoll, poolholl, ping pong, linuskautaholl, "arcade center" og sidast en ekki sist "Relaxation Room", thar sem thu getur lagst nidur i randyra nuddstola og hlustad a Air in G eftir Bach a repeat. Good shit.
Fostudagurinn for i ferd a saedyrasafn med fosturfjolskyldunni og i eitthvad Samurai-thorp, en thad rigndi eins og djofull allan daginn svo eg eydi ekki bleki i thad (thannig sed).
Laugardagurinn var merkilegur a marga vegu, eflaust bara tvo samt; Eg byrjadi daginn a ad hlaupa halfmarathon, svokallad Toyohira Marathon, og for 21km a 1klst 38min, thad rigndi lika eins og djofull thennan dag, semsagt bara grjothart. Svo forum vid a italskan veitingastad i hadegismat og thar bordadi eg hvorki meira ne minna en 800gr af spagettii. Voru menn thvi ad afreka tvennt magnad a einum degi.
Sunnudagurinn baud minum "latnu" fotum, eftir marathonid, ekki uppa neina hvild heldur vaknadi eg kl. 5.00 til ad taka thatt i brudkaupstiskusyningu med kaerustunni og voru menn klaeddir i milljon krona tuxedo, 3 stykki. No joke.
Thetta var thvi bara nokkud vel heppnud "Golden Week", thratt fyrir rigningardjoful, nu thegar marathonid er buid tekur vid judomot eftir 2 vikur, svo danshatid eftir manud og svo skolahatid eftir tvo, thar verdum vid leiklistarklubburinn med okkar 4. syningu. Hversu mikid nennir madur thvi samt? Vid sjaum til.
Eg kved ykkur med mynd af okkur parinu i brudkaupstiskusyningunni!
Lifid heil!
-Ste