Tuesday, December 27, 2011

Jolin i Japan..

Ja heil og sael..og gledileg jol og eitthvad..

Mig langar adeins ad segja ykkur fra jolunum i Japan, sem eru svolitid eins og Hrekkjavaka a Islandi, ekkert serstakt "event" heldur bara mjog lelegt afrit af Bandarisku utgafunni. Thad er kannski haegt ad rekja thad til thess ad her eru flestir Shinto og Buddhatruar og hafa thvi enga raunverulega astaedu til ad halda jol, nema tha bara til ad skemmta ser, ekki thad ad Islendingar haldi mjog fast i raunverulegu astaeduna.

Thetta er basically thannig ad a adfangadag eru margir ad vinna, sem er svosem svipad og heima, en um kvoldid fara flestir ut ad borda med kaerustum eda vinum, og vinsaelasti "veitingastadurinn" a adfangadagskvold er...KFC!
Thad er tha thessi paeling: "Gott kvold, heyrdu, i tilefni jolanna aetla eg ad taka 2 jolakjuklingavaengi med jolabarbequesosu, jola-zinger-twister og jolafranskar, bombadu a mig sma jola-gravy i leidinni, til ad fullkomna jolaandann aetla eg ad skola thessu nidur med jola-mountain-dew". ThraelBASIC.

Eg og fosturfjolskyldan forum samt a annan kjuklingastad thar sem eg fekk ad smakka sukkuladikjukling, eitthvad sem eg var platadur uti med spurningunum; "Do you like chicken?" - "Yes", og "Do you like chocolate?" - "Yes", "Well then Ill order you some Chocolate Chicken!"...challenge accepted. En mikid djofull var sukkuladikjullinn samt vondur, afsakid ordbragdid. Eftir thetta forum vid saman ad versla jolagjof handa mer i einhverji heildverslun og eftir langa leit fundum vid frekar nettar Sushi-naerbuxur sem eg er einmitt ad vigja i dag, good stuff bara. Eg vil samt benda a thad ad um midjan adfangadag for eg a judo aefingu og thegar klukkan slo inn jolin, 18:00, for eg ut ad skokka i -20 gradunum. Adfangadagur sko.

Daginn eftir, a joladag, for eg i "kirkju" thar sem enskukennarinn minn (adstodarkennari fra S-Afriku) er medlimur og jafnframt thattakandi i mjog spes leiksyningu um tilgang jolanna. Astaedan fyrir thvi ad eg segji "kirkju" er ad thetta var bara einhver bar med svidi thar sem spilud var jolarokktonlist og rokksalmar i halfgerdum gospel-buningi. Mjog serstok en skemmtileg reynsla og fekk eg lika halfgert utlendinga overload thvi eg se svona 2 utlendinga a manudi. Eg aetla nu samt ekki ad gerast medlimur i jola-rokk-gospelkirkjunni, en reynslan var vel verdug.

Og tha eru jolin i Japan ad lokum komin, tveir dagar af einhverju semi rugli og svo heldur lifid bara afram eins og venjulega, allavega fram ad aramotunum thvi tha ma buast vid helludu DJAMMI!!...nei, nema bara ekki, aramotin eru thekkt fyrir ad vera oedlilega hljodlat og hefdin er ad allir seu heima med fjolskyldunni ad bua til hrisgrjonamauk med tresleggjum, no joke. Eg aetla nu samt adeins ad leyfa mer ad fagna aramotunum og kveikja mer i vindli.

Thad sem er hinsvegar frekar ljuft er ad vera i frii. Eftir hellad program i leiklistarklubbnum, samt engin Herranott, er svefn mjog kaerkominn og thar sem eg er skiptinemi tharf eg ekki ad fara i skolann i jolafriinu..biddu biddu, er skoli i jolafriinu?..ja thad er nefninlega morgunskoli fyrir flesta nemendur fra 23. des til 28. des, og gaman ad segja fra thvi ad felagi minn herna missti af jolunum thvi hann var svo threyttur eftir skolann a adfangadag ad hann aetladi ad leggja sig klukkan 17:00 en svaf til klukkan 06:00 a joladag og thurfti thvi ad fara beint i skolann sem byrjar klukkan 08:00. Thad er thvi kannski ekki skrytid ad folk geri ekki meira mal ur jolunum herna, just another day.

Eitt er vist, eg verd MESTA jolabarnid naestu jol, og audvitad horfi eg a Leitina ad Volundi sem er natturulega besta joladagatal allra tima!

Njotid jolanna heima! Og skalid i kampavini um aramotin! Eg skal leggja mig fram i hrisgrjonamaukgerdinni ykkur til heidurs.


-Ste

Friday, November 18, 2011

Snjor snjor snjor!

Heil og sael!

Jaeja tha er allt komid a kaf i snjo og eg tharf bradlega ad fara ad sinna skyldu minni sem yfir-bilaplans-mokari. En thad hefur margt gerst sidan eg bloggadi sidast.

Fyrst ber ad segja fra thvi ad eg er thessa dagana a fullu ad vinna i nyja jolaleikritinu sem vid i leiklistarklubbnum aetlum ad setja upp. Eg leik lettrugladan jolasvein i verslunarmidstod, og thetta verdur vissulega allt a japonsku, en ekki hvad. Eg er samt mjog spenntur yfir thessu og geri rad fyrir miklu fjori i kringum thetta.

Nu i naestu viku hefjast, ef mer skjatlast ekki, lokaprof thessa skolaars i minum skola, og eg tharf ekki ad taka nein prof...nice. Aetla nu samt ad nota thennan tima vel og reyna ad lesa eitthvad og laera i japonskunni, svo tharf eg ad fara ad finna mer snjo-sko svo eg geti farid ad skokka i snjonum, thad a vist ad vera eitthvad svaka sport.

Eg er kominn i heimilisfraedi i skolanum og af einhverjum astaedum er eg miklu betri i eldhusinu heldur en flestir i bekknum minum. Heimilisfraedin i grunnskolanum er loks ad skila ser. Vid erum samt ekki beint ad gera sukkuladisjeik eda pizzur eins og i den. Meira einhverjir kinverskir papriku og bambus-rettir, samt alveg gott. Ein paeling, ekki thad ad eg se ad gera litid ur heimilisfraedikennurum eda nokkud slikt, en thad kemur mer svolitid a ovart hvad thessi grein er mikid "big deal" herna, eg thekki stelpu sem er ad utskrifast ur minum skola og langar svo ad fara i "heimilisfraedihaskola" og thad er eins og hun se ad laera fyrir MIT eda Harward. Thad er verid ad visa 80% umsaekjanda ur heimilisfraediskola...what up?

Svo styttist odum i Aerosmith tonleikana i desember, thvilikt gurm sem thad verdur. Tonleikarnir verda haldnir i Sapporo Dome sem hysir hatt i 60.000 manns, spurning samt hvort thad rumi munninn a Steven Tyler...heho.

Eg er ordinn mikill addaandi (faranlegt ord a japonsku lyklabordi) tungumalsins "Janglish" sem er Japanese-English. Mjog fyndinn og skemmtilegur hreymur sem fylgir thvi, sem eg hyggst mastera.

Skemmtilegt ad segja fra thvi ad nuna i gaernott vaknadi eg klukkan 2 um midja nott og hringdi i felaga minn til ad vekja hann thvi vid aetludum ad svipast eftir halastjornum sem attu vist ad sjast um thetta leyti. Eg gleymdi samt ad gera rad fyrir "svefndrykkju" og bulladi thvi bara eitthvad i simann og for svo aftur ad sofa.

Btw. eg var nuna a midvikudaginn ad klara sidasta thattinn i annari seriu af Breaking Bad, sem eru semi bestu thaettir sem eg hef sed, rett a eftir Arrested Developement. Maeli med ad folk kiki a Breaking Bad!

Annars gengur allt sinn vanagang herna, thad er kannski thess vegna sem mer dettur ekkert meira i hug til ad skrifa um nuna, eg er eflaust bara kominn inn i menninguna og samfelagid, sem er bara good.

Until next time

-Ste

Thursday, October 13, 2011

Marmaris-ferd Japana.

Ja ble.

Nu er eg kominn heim ur 5 daga skolaferdalagi til Kyoto og Osaka, eins konar utskriftarferd (Marmaris-ferd) menntaskolanema herna. Munurinn er samt sa ad kennarar fylgdu okkur hvert sem vid forum, aftur a moti skipulogdu their lika hvert vid faerum svo thad kemur ut a eitt. En thetta var samt mjog skemmtileg ferd og eg gat sed marga merkilega hluti. Skelli inn myndum a Facebook a eftir.

Dagprogramid var eitthvad a thessa leid: Vakna klukkan 6:00, morgunmatur 6:30 (morgunmaturinn var eiginlega bara eitthvad rugl; steikt egg a salatbladi med tomatsosu, svo bara random japanskt graenmeti i saltlegi og audvitad tofu, sem var samt frekar gott), 8:00 forum vid i rutuna og svo var ferdinni oftast heitid ad einhverju hofi, sem tilheyrdu annadhvort Shinto eda Buddhatru, merkilegt ad sja. Lika merkilegt ad sja hvita ferdamenn. Eg se ekki mikid af hvitu folki herna, nema kannski i speglinum.
Sidan vorum vid ad koma heim um 18:00 og gatum tha bordad kvoldmat og fengum svo sma fritima til ad skoda verslunarhverfid sem var tharna nalaegt. Thad kom mer a ovart hversu vestraent thad var. Gat samt ekki keypt neitt nema nokkrar gjafir og ju, reyndar keypti eg ninja-stjornu.
Eftir fritimann forum vid i almenningsbad (Onsen) sem er kynjaskipt og vissulega allir kviknaktir. Mjog skemmtileg reynsla. Eftir badid, um 20:00, gatum vid chillad inna herbergi, 7 saman i herbergi, og spilad japanska leiki. Eg gleymdi vist ad segja fra thvi ad thetta 7 manna herbergi er i mesta lagi 15 fermetrar og thad er ekkert rum, vid svafum a golfinu. Einnig skemmtileg reynsla believe it or not.

Vid gerdum samt margt fleira skemmtilegt, kiktum i Universal Studios Japan i Osaka, forum a Osaka Takoyaki Museum (Takoyaki er "popular ball-shaped Japanese dumpling" svo eg vitni nu adeins i Wikipedia), iklaeddumst Kimono, sem er hefdbundinn Japanskur fatnadur, o.fl.

Thetta var semsagt mjog skemmtileg ferd. I kvold fer eg a minn fyrsta hafnaboltaleik. Hann verdur i Sapporo Dome sem er adalithrottahollin herna og tekur um 60.000 manns, semsagt frekar stor. En fyrst er thad Disney On Ice syningin eftir klukkutima. Thvi kved eg nu med videigandi ordum: Thad er enntha frekar heitt herna :)

-Ste

Friday, September 30, 2011

Leiklistarkeppni!

Heil og sael!

Eins og eg hef adur nefnt tha er eg ordinn medlimur i "Drama club" i skolanum og er heldur betur sattur med thad. Vorum i dag ad taka thatt i leiklistarkeppni milli menntaskola i Sapporo og eru 47 skolar sem taka thatt. Vid erum buin ad aefa mikid og skiladi thad ser i vel heppnadri syningu fyrir ahorfendur og domara. Sidan fer helgin i ad adstoda adra skola med svidsuppsetningu og fleira. Gaman gaman.

Hlutverk mitt i thessum leik verdur seint kallad adalhlutverk, enda kannski erfitt ad landa adalhlutverki thegar thu talar ekki tungumalid, en eg var tho akvedinn senuthjofur thar sem eg er vissulega ekki japanskur. Eg lek semsagt vestraena utgafu af pabbanum i leikritinu sem er eins og margir japanskir fedur, feiminn og formlegur. Thessi keppni er samt alveg BIG DEAL: Vid fengum ad syna i atvinnuleikhusi og voru margir ljosamenn og adrir taeknimenn a stadnum til ad sja um svidid. Sidan gretu allir i leikhopnum eftir syninguna hja okkur, veit ekki hvort thad var vegna afreksins eda vegna thess hve sorgleg syningin er (eitthvad sem eg komst ad eftir syningu...skildi ekki japonskuna sjadu til). En thetta var samt gullin reynsla og eg er mjog anaegdur med ad vera kominn i thennan klubb.

Thessa dagana er svokollud hausthatid, "Sapporo Autumn Festival", i fullum gangi. I midbaenum er mjog langur og stor almenningsgardur, thar er nuna allt fullt af tjoldum og veitingabasum, mjog nett. Thar er baedi haegt ad finna basic hluti a bord vid ostrubar a hjolum, "Winary Village", Italskan veitingastad med eldofni og spaenskan paellubar, thar thottist eg hafa dottid i lukkupottinn og aetladi ad spreyta mig a thriggja ara spaenskukunnattunni. Kludradi thvi samt semi, rugladi saman japonskunni vid spaenskuna. But I tried and thats what matters! Hef lika komist ad thvi ad japanir virdast ekki geta farid ut ad borda an thess ad verda helladir: Thegar er labba framhja veitingatjoldunum eru oftast 5-6 vid hvert bord og svona 5 raud- og hvitvinsfloskur asamt slatta af bjorglosum. Thetta a lika vid um virka daga...ohh thessir japanir! Gotta love them samt.

Btw. smakkadi fiskpulsu um daginn...virkilega mikid non-gurm.


Bless i bili!

-Ste

Thursday, September 22, 2011

Rumur manudur buinn. GOOD.

Ohayo!

Nu er rumur manudur lidinn sidan eg lenti her i Japan, sem markar tha nytt met thvi eg hef aldrei verid jafn lengi utan Islands. Thetta met verdur tho slegid manadarlega naesta arid.

Adlogunar ferlid er hafid og vel thad. Eg er ad reyna ad venjast thvi ad vera aftur ordid barn (unglingar i Japan eru born til 20 ara aldurs).

I gaer for eg a "traditional" japanskan veitingastad, thar sem madur faer heilt herbergi ut af fyrir sig og situr a puda a golfinu vid 30cm bord. Golfid er gert ur ofnu thurrkudu grasi. Allt gott og blessad.
Nema hvad ad thegar thu situr i 2 klukkutima a golfinu med krosslagda faetur taemirdu fotleggina algjorlega af blodi og faerd naladofa fra helviti.
Burtsed fra thessu var kvoldid mjog gott, maturinn fjolbreyttur og godur; smakkadi ostrur (sem eru gurm), steikt dyraskinn (sem eg held reyndar ad vaeri kuatharmar, sem er talid herramannsmatur herna) og hraan kolkrabba. Oishi!

I sidustu viku var ithrottahatid og eg keppti i Softball, thad var jafnframt fyrsta skiptid sem eg profadi Softball, og stod mig bara agaetlega. Vid topudum samt ollum leikjunum...whatever!
A hatidinni var lika mjog vinsaelt hja hinu kyninu ad mana hvor adra upp i ad koma til min og spurja mig mjog "straighforward" spurninga. Thaer voru tho oftast 2 eda 3 saman. Her er daemi um typiskt samtal:

Stelpur: Hey, do you have a girlfriend?
Ste: No, free as a bird (sagdi samt bara "no", hitt hefdi verid nett)
Stelpur: Ohh, do you want to have a girlfriend?
Ste: Maybe..
Stelpur: Can she be Japanese?
Ste: Yeah, of course
Stelpur: (oskra eitthvad a japonsku og flissa, spurja svo:) which one of us do you like (grafalvarlegur svipur)
Ste: Ehh...uhm...whaaat?

Thraelbasic.

Ein paeling. Flestir hafa sed myndina Fast and the Furious: Tokyo Drift, sem dregur upp gridarlega ykta mynd af "the street-racing community" i Japan, nema hvad, sidustu tvo laugardagskvold hef eg farid a akvedid svaedi, i minni heimaborg, sem er mjog fraegt fyrir slika menningu og tho Tokyo Drift se frekar ykt, tha er augljoslega akvedin fyrirmynd: Her i Sapporo er litid idnadarhverfi rett fyrir utan borgina, thar eru goturnar langar, breidar og litil umferd. Thar er einn "hang-out" stadur: 7-11 smavoruverslun med risastoru bilaplani thar sem ca. 100-200 bilum er lagt med opin hudd, sumir med dundrandi tonlist, adrir skoda velarnar og svo er slatti af lidi bara ad spjalla saman. Thad er haegt ad velja a milli "drag-race"(spyrnu) og drift-keppni, og a hvorum stadnum eru alltaf um 50-100 bilar og motorhjol ad fylgjast med og keppa. Thessir bilar eru engin leikfong, flestir eru milli 400 og 700 hestofl. Stundum kemur loggan og tha spretta allir i bilana og bruna burt, hittast aftur hja 7-11, bida i sma stund og fara svo aftur ad keppa.
Eg vil taka thad fram ad thetta er ekki mogulegt heima a Islandi. Goturnar herna eru allt odruvisi (miklu beinni og breidari) og svo eltir logreglan herna ekki til ad na, hun veit ad hun getur ekki nad neinum. Auk thess eru flestir herna sem keppa halfgerdir atvinnumenn sem lifa fyrir thetta og hafa gert allt sitt lif.

Eitt ad lokum: Eg er kominn i Judo-club, sem er mjog ihaldssamur i gamlar hefdir og mikla virdingu etc. Judo meistarinn minn er 72 ara og lytur ut eins og Yoda ur Star Wars. NETT!


Njotid kuldans heima!
Her er enn 25 stiga hiti ;)

-Ste

Friday, September 9, 2011

Profavika...

Whatup.

Ja nu hef eg upplifad fyrstu profavikuna mina thar sem eg tek engin prof, frekar sweet ekki satt? Nema hvad ad eg er i stadinn buinn ad maeta i Japonskukennslu alla vikuna med hinum skiptinemanum fra Kanada og mer lidur eins og eg se kominn aftur i leikskola.

I byrjun vikunnar tilkynnti eg kennaranum ad eg vaeri BUINN AD LAERA Hiragana (sem er einn partur af skrifmalinu), thad skildist tho ekki betur en svo ad vid erum buin ad eyda allri vikunni i Hiragana og i hvert sinn sem eg nae einhverju rett er klappad fyrir mer og mer er hrosad fyrir ad vera "fast learner".

Nog um thad, vikan er buin og naesta vika verdur gurm thvi thad er Sports Festival i skolanum. Eg er kominn i tvo lid fyrir hatidina; Dodgeball-lid og Volleyball-lid.

Svo erum vid lika komin med buninga! Bekkjarnefndin akvad ad eftirmyndin vaeri buningur Inter Milan, eg kaus reyndar Barcelona, en mer er svo sem drull. Thad eina sem skiptir mali er ad a bakinu standi "Esteban" og numerid 73(orugglega besta tala i heimi).

Eg for ut ad skokka i gaer, thad var i fyrsta sinn sem eg hreyfdi mig sidan eg kom hingad, semsagt ca. 3 vikur. Thegar ha-aldradur lagvaxinn japani tok fram ur mer skildi eg loksins hvad AFS stendur fyrir: "Another Fat Student". Thad er talad um ad skiptinemar thyngist um 5-10 kg a medan their eru uti.

Challenge accepted!

Med aframhaldandi skokki og threkaefingum aetla eg ad "prove them wrong".

Btw. Thad er ekki farid i sturtu eftir ithrottir...ojj. Eg er samt kominn med agaetis leid til ad "deal-a" vid hitann thegar eg er i skolanum ad svitna eins og eg veit ekki hvad: Eg byrja a thvi ad thurrka mer med piparmyntu-blautklutum (hals, andlit og hendur). Sidan er goodshit ad skella sma sjavargolu i halsmalid(kaelivokvi sem heitir "Sea-Breeze"). Hversu steikt samt.

Btw II. Thad var "Typhoon" herna sidustu helgi, sa palmatre sem hofdu rifnad upp med rotum, svo flaeddu allar arnar (hehe...Arnar) yfir bakkana.

En ble.
-Ste

Friday, September 2, 2011

Vangaveltur um lifid i Japan.

Ja bla.

I thessu bloggi mun eg telja upp stadreyndir og atvik sem gerst hafa a sidustu dogum. Njotid.

Skolinn:

-I fyrradag for eg i fyrsta sogutimann minn i Japan. Kennarinn byrjadi a thvi ad vidurkenna hversu lelegur hann er i ensku, sagdi mer svo ad thad vaeri kannski bara best ef eg svaefi i timanum. Ja, hann maelti med thvi ad eg fengi mer sma lur medan hann rakti sogu Kina fyrir hina nemendurna. Eg sagdist nu heldur vilja lesa bok.

-Eg er buinn ad skila inn ritgerd i enska ritgerdakeppni hja japonsku dagbladi. Verdlaunin eru 30.000¥, sem er slatti. Thar sem eg er semi betri en enskukennarinn i ensku aetla eg ad kalla thetta yfirburdasvindl... if you know what i mean.

-Bekkjarfelagi minn er heimsmeistari i Kung Fu. Basic.

-Thad er faranlegur munur a skolastelpum og utskrifudum. Thad er an grins eins og thaer eldist um 5 ar vid ad utskrifast ur menntaskola, uppgotva tisku og lita harid kastaniubrunt(mjog vinsaelt).


Matur:

-Heilhveiti er ekki til her.
-Fransbraud med sultu eda Nutella er mjog basic, faest i sjalfsolum.
-Fanta Grape er mesta goodshitid.
-Kemur engum a ovart en an grins hrisgron i hvert mal, og mikid af theim.
-Eg fae oft karamellu- eda vanillubuding med matnum...kemst svo ad thvi ad thetta er tofu med soya..."pleasent surprice".
-Eg er buinn ad finna mesta vidbjod i heimi, Natto: slimugar gerjadar soyabaunir med soya og sinnepi, litur ut eins og lirfuegg thakin konguloarvef. Gurm.
-Vinsaell svaladrykkur her er "Milk Tea"(kalt te med mjolk og sykri), actually mjog gott.


Inappropriate on paper(reglur og vidmid sem ber ad hafa i huga i Japan):

-Strakur og stelpa mega ekki vera ein i sama herbergi.
-Strakur ma ekki fadma ne kyssa stelpu, og ofugt.
-Skegg er bannad i skolanum.
-Simar eru bannadir i skolanum (samt allir med sima, en ekki hvad?).


Btw. Mosquito flugur eru opinberlega bunar ad lysa yfir stridi a hendur mer og eru basicly ad eta mig lifandi. Bitsarin eru ekki bara raudir blettir heldur bolgnar blagulraudar kladaverksmidjur. Eg hef akvedid ad halda mig innandyra thar til eg hef skipulagt "counterattack".

Nog i bili. Eg er farinn ad smyrja faetur mer med mosquito-blocker.

-Ste




Sunday, August 28, 2011

Rum vika buin, what a milestone!

Hallo Islendingar. Eg var ad fatta ad islenskir stafir eru ekki vinsaelir a japonskum lyklabordum, thad gaeti thytt vesen, eins og sest (ekki "ad setjast" heldur "ad sja").

En eins og adur kom fram tha er rum vika buin og margt og mikid buid ad gerast. Eg er byrjadur i skolanum og kominn med skolabuning, sem er nett...nema thad er 30 stiga hiti herna og skolabuningurinn er semi bara jakkafot og bindi alla daga, thad er til ord yfir thad...sviti. En sem betur fer kolnar bradlega. Btw. folk er ad tala um ad thad se 40 stiga frost og 2 metra snjor herna a veturna.

Eg skil eggert i skolanum nema i enskutimum sem eru eins og fyrir 10 ara islenska krakka, Japanir eru ekkert bestir i enskunni, their halda ad R se L og ofugt. Thetta er mjoooooog ruglandi, serstaklega i byrjun. Til daemis er Class leader = crash reader, long way = rong way (wrong way) og light = right. En thetta laerist eins og allt annad og eg er kominn a skrid med skrifmalid, sem skiptist samt i thrja hluta, sma ruglandi.

Thad var haldid Welcome Party fyrir mig og Kanadiskan skiptinema, Jessie, i fyrradag. Thviligt umfang, buid ad gera veggspjold og borda og skreyta alla veggi. Svo heldum vid raedu, a ensku, eg er nokkud viss um ad svona 4 hafi skilid hana.

I gaer for eg med fjolskyldunni og vini minum og bekkjarfelaga i einn staersta skemmti/tivoligard i Japan. Thad var good stuff. Thad var meira ad segja "Go-kart drifting" braut, faranlega gaman. Thar profadi eg japanskan astarpung, sem var i fyrstu alveg eins og islenskir en svo fann eg bara heila kartoflu inni honum. Bragdgott tho. Svo keypti eg fyrstu seriuna af OC a japonsku, hversu steikt?

Samt faranlegt hversu threyttur madur er a kvoldin. Eg reyna ad hlusta og skilja eitthvad i japonskunni og er farinn ad skilja eitt og eitt ord, en thad tekur a ad halda einbeitingu og athygli allan daginn. Thad thydir samt ad eg fer nokkud snemma ad sofa og er thvi ekki threyttur i skolanum. Svolitid sem MR-ingar maettu taka til umhugsunar...DJOK, Facebook > svefn.

En eg kved i bili.
Sayonara!






Friday, August 19, 2011

Fyrsti dagurinn.

Já þá er ég mættur til Japan, eftir 15 tíma flug. Við fórum beint af flugvellinum á hótel í nokkurra mínútna fjarlægð og mættum þar klukkan 11 á staðartíma, biðum svo til 15:30 eftir herberginu...BASIC! En nú er ég kominn inná herbergi með indónesískri badmintonstjörnu. As we speak er hann að hitta sponsorana sína niðrí lobby-i...basic.

Svo er ég búinn að kynnast hressum Finnum, þeir eru 7 saman, og ég er einn, samt good.
Maturinn bíður svo á Tsuri, svo er það Tokyo á morgun! Yeah! Btw. ég fékk mér japanskan kjúkling í flugvélinni, það var samt bara einn lítill kjúklingabiti og svo var restin eitthvað steikt stúss; soðin rót, villtur sveppur, eitthvað sem leit út eins og sveppur en var það ekki, og svampur.

Djammið!


Wednesday, August 17, 2011

Flugvöllurinn eftir 7 tíma...

Já heil og sæl, nú eru blendnar tilfinningar í gangi og spennan vex með hverri mínútunni sem líður, en ég hlakka mikið til að fara og takast á við þetta ævintýri.

Þetta ferðalag er ekkert djók samt, fyrst 3 tímar til Amsterdam, þar er ég í 2 tíma (McDonalds time), svo er það straight 12 tíma flug til Tokyo og ég er að lenda þar klukkan 9 um morgun að staðartíma þannig að þá bíður eftir mér heill dagur í Tokyo, sem er alveg gúdd, en samt strembið eftir sólarhringsferðalag.

Bottom line: þetta verður ævintýri og það er mjög gúdd!

LETS DO THIS!

Monday, August 15, 2011

Bloggið komið.

Jæja, 2 dagar í brottför til Japan og bloggið er augljóslega komið upp. Það er goodshit. Ég hef ákveðið að leyfa hinni elskulegu tölvu minni að slást í för með mér til Japan svo nú er ég á fullu að fylla hana af bíómyndum og þáttum og annars konar afþreyingu sem er að sjálfsögðu öll keypt á iTunes Store...

Fyrir þá sem ekki vita þá er ferðinni heitið í skiptinám til Hokkaido eyju í Japan og dvel ég þar í heila 11 mánuði. Nú finnst mér við hæfi að enda þetta fyrsta "blogg" á smá sýnishorni af náttúrufegurð Hokkaido og aðalstolti heimaborgar minnar, en það er auðvitað Sapporo bjórinn.