Thursday, September 22, 2011

Rumur manudur buinn. GOOD.

Ohayo!

Nu er rumur manudur lidinn sidan eg lenti her i Japan, sem markar tha nytt met thvi eg hef aldrei verid jafn lengi utan Islands. Thetta met verdur tho slegid manadarlega naesta arid.

Adlogunar ferlid er hafid og vel thad. Eg er ad reyna ad venjast thvi ad vera aftur ordid barn (unglingar i Japan eru born til 20 ara aldurs).

I gaer for eg a "traditional" japanskan veitingastad, thar sem madur faer heilt herbergi ut af fyrir sig og situr a puda a golfinu vid 30cm bord. Golfid er gert ur ofnu thurrkudu grasi. Allt gott og blessad.
Nema hvad ad thegar thu situr i 2 klukkutima a golfinu med krosslagda faetur taemirdu fotleggina algjorlega af blodi og faerd naladofa fra helviti.
Burtsed fra thessu var kvoldid mjog gott, maturinn fjolbreyttur og godur; smakkadi ostrur (sem eru gurm), steikt dyraskinn (sem eg held reyndar ad vaeri kuatharmar, sem er talid herramannsmatur herna) og hraan kolkrabba. Oishi!

I sidustu viku var ithrottahatid og eg keppti i Softball, thad var jafnframt fyrsta skiptid sem eg profadi Softball, og stod mig bara agaetlega. Vid topudum samt ollum leikjunum...whatever!
A hatidinni var lika mjog vinsaelt hja hinu kyninu ad mana hvor adra upp i ad koma til min og spurja mig mjog "straighforward" spurninga. Thaer voru tho oftast 2 eda 3 saman. Her er daemi um typiskt samtal:

Stelpur: Hey, do you have a girlfriend?
Ste: No, free as a bird (sagdi samt bara "no", hitt hefdi verid nett)
Stelpur: Ohh, do you want to have a girlfriend?
Ste: Maybe..
Stelpur: Can she be Japanese?
Ste: Yeah, of course
Stelpur: (oskra eitthvad a japonsku og flissa, spurja svo:) which one of us do you like (grafalvarlegur svipur)
Ste: Ehh...uhm...whaaat?

Thraelbasic.

Ein paeling. Flestir hafa sed myndina Fast and the Furious: Tokyo Drift, sem dregur upp gridarlega ykta mynd af "the street-racing community" i Japan, nema hvad, sidustu tvo laugardagskvold hef eg farid a akvedid svaedi, i minni heimaborg, sem er mjog fraegt fyrir slika menningu og tho Tokyo Drift se frekar ykt, tha er augljoslega akvedin fyrirmynd: Her i Sapporo er litid idnadarhverfi rett fyrir utan borgina, thar eru goturnar langar, breidar og litil umferd. Thar er einn "hang-out" stadur: 7-11 smavoruverslun med risastoru bilaplani thar sem ca. 100-200 bilum er lagt med opin hudd, sumir med dundrandi tonlist, adrir skoda velarnar og svo er slatti af lidi bara ad spjalla saman. Thad er haegt ad velja a milli "drag-race"(spyrnu) og drift-keppni, og a hvorum stadnum eru alltaf um 50-100 bilar og motorhjol ad fylgjast med og keppa. Thessir bilar eru engin leikfong, flestir eru milli 400 og 700 hestofl. Stundum kemur loggan og tha spretta allir i bilana og bruna burt, hittast aftur hja 7-11, bida i sma stund og fara svo aftur ad keppa.
Eg vil taka thad fram ad thetta er ekki mogulegt heima a Islandi. Goturnar herna eru allt odruvisi (miklu beinni og breidari) og svo eltir logreglan herna ekki til ad na, hun veit ad hun getur ekki nad neinum. Auk thess eru flestir herna sem keppa halfgerdir atvinnumenn sem lifa fyrir thetta og hafa gert allt sitt lif.

Eitt ad lokum: Eg er kominn i Judo-club, sem er mjog ihaldssamur i gamlar hefdir og mikla virdingu etc. Judo meistarinn minn er 72 ara og lytur ut eins og Yoda ur Star Wars. NETT!


Njotid kuldans heima!
Her er enn 25 stiga hiti ;)

-Ste

No comments:

Post a Comment