Friday, September 9, 2011

Profavika...

Whatup.

Ja nu hef eg upplifad fyrstu profavikuna mina thar sem eg tek engin prof, frekar sweet ekki satt? Nema hvad ad eg er i stadinn buinn ad maeta i Japonskukennslu alla vikuna med hinum skiptinemanum fra Kanada og mer lidur eins og eg se kominn aftur i leikskola.

I byrjun vikunnar tilkynnti eg kennaranum ad eg vaeri BUINN AD LAERA Hiragana (sem er einn partur af skrifmalinu), thad skildist tho ekki betur en svo ad vid erum buin ad eyda allri vikunni i Hiragana og i hvert sinn sem eg nae einhverju rett er klappad fyrir mer og mer er hrosad fyrir ad vera "fast learner".

Nog um thad, vikan er buin og naesta vika verdur gurm thvi thad er Sports Festival i skolanum. Eg er kominn i tvo lid fyrir hatidina; Dodgeball-lid og Volleyball-lid.

Svo erum vid lika komin med buninga! Bekkjarnefndin akvad ad eftirmyndin vaeri buningur Inter Milan, eg kaus reyndar Barcelona, en mer er svo sem drull. Thad eina sem skiptir mali er ad a bakinu standi "Esteban" og numerid 73(orugglega besta tala i heimi).

Eg for ut ad skokka i gaer, thad var i fyrsta sinn sem eg hreyfdi mig sidan eg kom hingad, semsagt ca. 3 vikur. Thegar ha-aldradur lagvaxinn japani tok fram ur mer skildi eg loksins hvad AFS stendur fyrir: "Another Fat Student". Thad er talad um ad skiptinemar thyngist um 5-10 kg a medan their eru uti.

Challenge accepted!

Med aframhaldandi skokki og threkaefingum aetla eg ad "prove them wrong".

Btw. Thad er ekki farid i sturtu eftir ithrottir...ojj. Eg er samt kominn med agaetis leid til ad "deal-a" vid hitann thegar eg er i skolanum ad svitna eins og eg veit ekki hvad: Eg byrja a thvi ad thurrka mer med piparmyntu-blautklutum (hals, andlit og hendur). Sidan er goodshit ad skella sma sjavargolu i halsmalid(kaelivokvi sem heitir "Sea-Breeze"). Hversu steikt samt.

Btw II. Thad var "Typhoon" herna sidustu helgi, sa palmatre sem hofdu rifnad upp med rotum, svo flaeddu allar arnar (hehe...Arnar) yfir bakkana.

En ble.
-Ste

No comments:

Post a Comment