Friday, September 30, 2011

Leiklistarkeppni!

Heil og sael!

Eins og eg hef adur nefnt tha er eg ordinn medlimur i "Drama club" i skolanum og er heldur betur sattur med thad. Vorum i dag ad taka thatt i leiklistarkeppni milli menntaskola i Sapporo og eru 47 skolar sem taka thatt. Vid erum buin ad aefa mikid og skiladi thad ser i vel heppnadri syningu fyrir ahorfendur og domara. Sidan fer helgin i ad adstoda adra skola med svidsuppsetningu og fleira. Gaman gaman.

Hlutverk mitt i thessum leik verdur seint kallad adalhlutverk, enda kannski erfitt ad landa adalhlutverki thegar thu talar ekki tungumalid, en eg var tho akvedinn senuthjofur thar sem eg er vissulega ekki japanskur. Eg lek semsagt vestraena utgafu af pabbanum i leikritinu sem er eins og margir japanskir fedur, feiminn og formlegur. Thessi keppni er samt alveg BIG DEAL: Vid fengum ad syna i atvinnuleikhusi og voru margir ljosamenn og adrir taeknimenn a stadnum til ad sja um svidid. Sidan gretu allir i leikhopnum eftir syninguna hja okkur, veit ekki hvort thad var vegna afreksins eda vegna thess hve sorgleg syningin er (eitthvad sem eg komst ad eftir syningu...skildi ekki japonskuna sjadu til). En thetta var samt gullin reynsla og eg er mjog anaegdur med ad vera kominn i thennan klubb.

Thessa dagana er svokollud hausthatid, "Sapporo Autumn Festival", i fullum gangi. I midbaenum er mjog langur og stor almenningsgardur, thar er nuna allt fullt af tjoldum og veitingabasum, mjog nett. Thar er baedi haegt ad finna basic hluti a bord vid ostrubar a hjolum, "Winary Village", Italskan veitingastad med eldofni og spaenskan paellubar, thar thottist eg hafa dottid i lukkupottinn og aetladi ad spreyta mig a thriggja ara spaenskukunnattunni. Kludradi thvi samt semi, rugladi saman japonskunni vid spaenskuna. But I tried and thats what matters! Hef lika komist ad thvi ad japanir virdast ekki geta farid ut ad borda an thess ad verda helladir: Thegar er labba framhja veitingatjoldunum eru oftast 5-6 vid hvert bord og svona 5 raud- og hvitvinsfloskur asamt slatta af bjorglosum. Thetta a lika vid um virka daga...ohh thessir japanir! Gotta love them samt.

Btw. smakkadi fiskpulsu um daginn...virkilega mikid non-gurm.


Bless i bili!

-Ste

Thursday, September 22, 2011

Rumur manudur buinn. GOOD.

Ohayo!

Nu er rumur manudur lidinn sidan eg lenti her i Japan, sem markar tha nytt met thvi eg hef aldrei verid jafn lengi utan Islands. Thetta met verdur tho slegid manadarlega naesta arid.

Adlogunar ferlid er hafid og vel thad. Eg er ad reyna ad venjast thvi ad vera aftur ordid barn (unglingar i Japan eru born til 20 ara aldurs).

I gaer for eg a "traditional" japanskan veitingastad, thar sem madur faer heilt herbergi ut af fyrir sig og situr a puda a golfinu vid 30cm bord. Golfid er gert ur ofnu thurrkudu grasi. Allt gott og blessad.
Nema hvad ad thegar thu situr i 2 klukkutima a golfinu med krosslagda faetur taemirdu fotleggina algjorlega af blodi og faerd naladofa fra helviti.
Burtsed fra thessu var kvoldid mjog gott, maturinn fjolbreyttur og godur; smakkadi ostrur (sem eru gurm), steikt dyraskinn (sem eg held reyndar ad vaeri kuatharmar, sem er talid herramannsmatur herna) og hraan kolkrabba. Oishi!

I sidustu viku var ithrottahatid og eg keppti i Softball, thad var jafnframt fyrsta skiptid sem eg profadi Softball, og stod mig bara agaetlega. Vid topudum samt ollum leikjunum...whatever!
A hatidinni var lika mjog vinsaelt hja hinu kyninu ad mana hvor adra upp i ad koma til min og spurja mig mjog "straighforward" spurninga. Thaer voru tho oftast 2 eda 3 saman. Her er daemi um typiskt samtal:

Stelpur: Hey, do you have a girlfriend?
Ste: No, free as a bird (sagdi samt bara "no", hitt hefdi verid nett)
Stelpur: Ohh, do you want to have a girlfriend?
Ste: Maybe..
Stelpur: Can she be Japanese?
Ste: Yeah, of course
Stelpur: (oskra eitthvad a japonsku og flissa, spurja svo:) which one of us do you like (grafalvarlegur svipur)
Ste: Ehh...uhm...whaaat?

Thraelbasic.

Ein paeling. Flestir hafa sed myndina Fast and the Furious: Tokyo Drift, sem dregur upp gridarlega ykta mynd af "the street-racing community" i Japan, nema hvad, sidustu tvo laugardagskvold hef eg farid a akvedid svaedi, i minni heimaborg, sem er mjog fraegt fyrir slika menningu og tho Tokyo Drift se frekar ykt, tha er augljoslega akvedin fyrirmynd: Her i Sapporo er litid idnadarhverfi rett fyrir utan borgina, thar eru goturnar langar, breidar og litil umferd. Thar er einn "hang-out" stadur: 7-11 smavoruverslun med risastoru bilaplani thar sem ca. 100-200 bilum er lagt med opin hudd, sumir med dundrandi tonlist, adrir skoda velarnar og svo er slatti af lidi bara ad spjalla saman. Thad er haegt ad velja a milli "drag-race"(spyrnu) og drift-keppni, og a hvorum stadnum eru alltaf um 50-100 bilar og motorhjol ad fylgjast med og keppa. Thessir bilar eru engin leikfong, flestir eru milli 400 og 700 hestofl. Stundum kemur loggan og tha spretta allir i bilana og bruna burt, hittast aftur hja 7-11, bida i sma stund og fara svo aftur ad keppa.
Eg vil taka thad fram ad thetta er ekki mogulegt heima a Islandi. Goturnar herna eru allt odruvisi (miklu beinni og breidari) og svo eltir logreglan herna ekki til ad na, hun veit ad hun getur ekki nad neinum. Auk thess eru flestir herna sem keppa halfgerdir atvinnumenn sem lifa fyrir thetta og hafa gert allt sitt lif.

Eitt ad lokum: Eg er kominn i Judo-club, sem er mjog ihaldssamur i gamlar hefdir og mikla virdingu etc. Judo meistarinn minn er 72 ara og lytur ut eins og Yoda ur Star Wars. NETT!


Njotid kuldans heima!
Her er enn 25 stiga hiti ;)

-Ste

Friday, September 9, 2011

Profavika...

Whatup.

Ja nu hef eg upplifad fyrstu profavikuna mina thar sem eg tek engin prof, frekar sweet ekki satt? Nema hvad ad eg er i stadinn buinn ad maeta i Japonskukennslu alla vikuna med hinum skiptinemanum fra Kanada og mer lidur eins og eg se kominn aftur i leikskola.

I byrjun vikunnar tilkynnti eg kennaranum ad eg vaeri BUINN AD LAERA Hiragana (sem er einn partur af skrifmalinu), thad skildist tho ekki betur en svo ad vid erum buin ad eyda allri vikunni i Hiragana og i hvert sinn sem eg nae einhverju rett er klappad fyrir mer og mer er hrosad fyrir ad vera "fast learner".

Nog um thad, vikan er buin og naesta vika verdur gurm thvi thad er Sports Festival i skolanum. Eg er kominn i tvo lid fyrir hatidina; Dodgeball-lid og Volleyball-lid.

Svo erum vid lika komin med buninga! Bekkjarnefndin akvad ad eftirmyndin vaeri buningur Inter Milan, eg kaus reyndar Barcelona, en mer er svo sem drull. Thad eina sem skiptir mali er ad a bakinu standi "Esteban" og numerid 73(orugglega besta tala i heimi).

Eg for ut ad skokka i gaer, thad var i fyrsta sinn sem eg hreyfdi mig sidan eg kom hingad, semsagt ca. 3 vikur. Thegar ha-aldradur lagvaxinn japani tok fram ur mer skildi eg loksins hvad AFS stendur fyrir: "Another Fat Student". Thad er talad um ad skiptinemar thyngist um 5-10 kg a medan their eru uti.

Challenge accepted!

Med aframhaldandi skokki og threkaefingum aetla eg ad "prove them wrong".

Btw. Thad er ekki farid i sturtu eftir ithrottir...ojj. Eg er samt kominn med agaetis leid til ad "deal-a" vid hitann thegar eg er i skolanum ad svitna eins og eg veit ekki hvad: Eg byrja a thvi ad thurrka mer med piparmyntu-blautklutum (hals, andlit og hendur). Sidan er goodshit ad skella sma sjavargolu i halsmalid(kaelivokvi sem heitir "Sea-Breeze"). Hversu steikt samt.

Btw II. Thad var "Typhoon" herna sidustu helgi, sa palmatre sem hofdu rifnad upp med rotum, svo flaeddu allar arnar (hehe...Arnar) yfir bakkana.

En ble.
-Ste

Friday, September 2, 2011

Vangaveltur um lifid i Japan.

Ja bla.

I thessu bloggi mun eg telja upp stadreyndir og atvik sem gerst hafa a sidustu dogum. Njotid.

Skolinn:

-I fyrradag for eg i fyrsta sogutimann minn i Japan. Kennarinn byrjadi a thvi ad vidurkenna hversu lelegur hann er i ensku, sagdi mer svo ad thad vaeri kannski bara best ef eg svaefi i timanum. Ja, hann maelti med thvi ad eg fengi mer sma lur medan hann rakti sogu Kina fyrir hina nemendurna. Eg sagdist nu heldur vilja lesa bok.

-Eg er buinn ad skila inn ritgerd i enska ritgerdakeppni hja japonsku dagbladi. Verdlaunin eru 30.000¥, sem er slatti. Thar sem eg er semi betri en enskukennarinn i ensku aetla eg ad kalla thetta yfirburdasvindl... if you know what i mean.

-Bekkjarfelagi minn er heimsmeistari i Kung Fu. Basic.

-Thad er faranlegur munur a skolastelpum og utskrifudum. Thad er an grins eins og thaer eldist um 5 ar vid ad utskrifast ur menntaskola, uppgotva tisku og lita harid kastaniubrunt(mjog vinsaelt).


Matur:

-Heilhveiti er ekki til her.
-Fransbraud med sultu eda Nutella er mjog basic, faest i sjalfsolum.
-Fanta Grape er mesta goodshitid.
-Kemur engum a ovart en an grins hrisgron i hvert mal, og mikid af theim.
-Eg fae oft karamellu- eda vanillubuding med matnum...kemst svo ad thvi ad thetta er tofu med soya..."pleasent surprice".
-Eg er buinn ad finna mesta vidbjod i heimi, Natto: slimugar gerjadar soyabaunir med soya og sinnepi, litur ut eins og lirfuegg thakin konguloarvef. Gurm.
-Vinsaell svaladrykkur her er "Milk Tea"(kalt te med mjolk og sykri), actually mjog gott.


Inappropriate on paper(reglur og vidmid sem ber ad hafa i huga i Japan):

-Strakur og stelpa mega ekki vera ein i sama herbergi.
-Strakur ma ekki fadma ne kyssa stelpu, og ofugt.
-Skegg er bannad i skolanum.
-Simar eru bannadir i skolanum (samt allir med sima, en ekki hvad?).


Btw. Mosquito flugur eru opinberlega bunar ad lysa yfir stridi a hendur mer og eru basicly ad eta mig lifandi. Bitsarin eru ekki bara raudir blettir heldur bolgnar blagulraudar kladaverksmidjur. Eg hef akvedid ad halda mig innandyra thar til eg hef skipulagt "counterattack".

Nog i bili. Eg er farinn ad smyrja faetur mer med mosquito-blocker.

-Ste