Friday, September 30, 2011

Leiklistarkeppni!

Heil og sael!

Eins og eg hef adur nefnt tha er eg ordinn medlimur i "Drama club" i skolanum og er heldur betur sattur med thad. Vorum i dag ad taka thatt i leiklistarkeppni milli menntaskola i Sapporo og eru 47 skolar sem taka thatt. Vid erum buin ad aefa mikid og skiladi thad ser i vel heppnadri syningu fyrir ahorfendur og domara. Sidan fer helgin i ad adstoda adra skola med svidsuppsetningu og fleira. Gaman gaman.

Hlutverk mitt i thessum leik verdur seint kallad adalhlutverk, enda kannski erfitt ad landa adalhlutverki thegar thu talar ekki tungumalid, en eg var tho akvedinn senuthjofur thar sem eg er vissulega ekki japanskur. Eg lek semsagt vestraena utgafu af pabbanum i leikritinu sem er eins og margir japanskir fedur, feiminn og formlegur. Thessi keppni er samt alveg BIG DEAL: Vid fengum ad syna i atvinnuleikhusi og voru margir ljosamenn og adrir taeknimenn a stadnum til ad sja um svidid. Sidan gretu allir i leikhopnum eftir syninguna hja okkur, veit ekki hvort thad var vegna afreksins eda vegna thess hve sorgleg syningin er (eitthvad sem eg komst ad eftir syningu...skildi ekki japonskuna sjadu til). En thetta var samt gullin reynsla og eg er mjog anaegdur med ad vera kominn i thennan klubb.

Thessa dagana er svokollud hausthatid, "Sapporo Autumn Festival", i fullum gangi. I midbaenum er mjog langur og stor almenningsgardur, thar er nuna allt fullt af tjoldum og veitingabasum, mjog nett. Thar er baedi haegt ad finna basic hluti a bord vid ostrubar a hjolum, "Winary Village", Italskan veitingastad med eldofni og spaenskan paellubar, thar thottist eg hafa dottid i lukkupottinn og aetladi ad spreyta mig a thriggja ara spaenskukunnattunni. Kludradi thvi samt semi, rugladi saman japonskunni vid spaenskuna. But I tried and thats what matters! Hef lika komist ad thvi ad japanir virdast ekki geta farid ut ad borda an thess ad verda helladir: Thegar er labba framhja veitingatjoldunum eru oftast 5-6 vid hvert bord og svona 5 raud- og hvitvinsfloskur asamt slatta af bjorglosum. Thetta a lika vid um virka daga...ohh thessir japanir! Gotta love them samt.

Btw. smakkadi fiskpulsu um daginn...virkilega mikid non-gurm.


Bless i bili!

-Ste

No comments:

Post a Comment