Friday, February 17, 2012

19 ara i Japan.


Ja mossud og sael!

Nu er eg bara ordinn 19 ara og thad i Japan. Thvi aetla eg ad segja ykkur adeins fra afmaelinu minu asamt odrum vel voldum uppakomum. Byrjum a afmaelinu: eg vard semsagt 19 ara herna i japan sidasta sunnudag, vard tho taeknilega ekki ordinn nitjan fyrr en a manudagsmorgun, timamismunur thid skiljid. Vid fosturfjoldskyldan forum ut ad borda a einhvern japanskan stad a fostudaginn og gerdist thar i raun ekkert merkilegt nema kannski ad fosturpabbinn helt sma raedu og undirstrikadi ad eg vaeri ordinn partur af fjolskyldunni og ad hann liti a mig sem son. Eg get skrifad undir thad enda ekkert slaemt um fosturfjolskylduna ad segja.
Nu eftir thad forum vid a klakasyningu nidri midbae thar sem buid var ad gera godann slatta af klakaskulpturum og thad var einnig verid ad hella i sig a klakabar, eg gat ekki tekid thatt i thvi, her er eg ju bara barn.
Svo a sunnudeginum, afmaelisdeginum, forum vid a Toyota Big Air snjobretta-keppnina og thar horfdi eg og hvatti afram okkar mann, Halldor Helgason, sem er, ad mer skilst, kominn i heimsklassa a snjobretti. Eg gat tho ekki hitt hann og tekid i spadann en let mer naegja ad standa uppi stuku med islenska fana-hufu og veifa til hans og oskra. Gaman lika ad segja fra thvi ad hann var fyrsti islendingurinn sem eg hef sed sidan eg kom til Japan. Sma steikt.

Thad sem vakti samt mesta lukku hja mer hvad vardar afmaelid var ad thegar eg kom i skolann a manudaginn helt bekkurinn surprise-party fyrir mig sem mun hafa verid mitt fyrsta surprise-partyid. Thau voru med confetti og allt, svaka fint! Svo fekk eg stort veggspjald trodfullt af gulum midum thar sem hver og einn i bekknum hafdi skrifad afmaeliskvedju, svo thurfi eg ad taka thetta heim med mer og halda a thessu eins og asni i 50 minutur i straeto. Monnum var samt bara drull.

Svo var natturulega valentinusardagurinn a thridjudaginn og hann fer thannig fram i Japan ad stelpurnar gefa strakunum sukkuladi eda brownies og er venjan thannig ad thvi vinsaelli sem thu ert thvi fleiri sukkuladigjafir faerdu. Eg fekk 28 stykki sem telst bara nokkud gott og fyllti thad 3 heila gjafapoka, eg verd thvi eitthvad fram i april ad stuta thessu. Kem thvi eflaust akfeitur heim, nei nema bara ekki, buinn ad skra mig i halfmarathon, og er byrjadur ad aefa fyrir thad, i -20 gradunum. Grjothart!

I gaer for eg i sma ferd i litid sjavarthorp (250.000 manns) og fekk thar taekifaeri til ad sja sjoinn i fyrsta sinn i Hokkaido, thar sem eg by. Mikid hef eg saknad thess ad sja sjoinn, sem vid islendingar sjaum nanast daglega. Svo for eg a saedyrasafn og sa fullt af saedyrum...verd ad segja ad fjolublau marglytturnar voru langnettastar, hefdi ekkert a moti thvi ad eiga marglyttu sem gaeludyr, madur gaelir samt ekki mikid vid marglyttur..eh..eh..eh.

Thad er thvi mikid um ad vera thessa dagana og er naest a dagskra thridja profavikan herna thar sem eg tek engin prof, aetla thess i stad ad reyna ad aefa mig eitthvad a piano, annar hlutur sem eg er farinn ad sakna mikid, kemst bara i piano i thessum profavikum.
Eg enda kannski a thvi ad segja ykkur ad eg er kominn med thridja hlutverkid i leiklistarklubbnum og er thad langstaerst af thvi sem eg hef fengid hingad til. Eg tharf virkilega ad leggja mig fram thvi thad er mikill texti og er hann natturulega allur a japonsku. En thetta verdur bara gaman, minn karakter heitir Akira Nakayama og mun eg eigi svara odru nafni hedan i fra. Djok.


Bless i bili! Njotid thess ad drukkna ekki i snjo, her er snjorinn 3-4 metrar!

-Ste