Friday, June 22, 2012

Sidasta bloggid i Japan.

Ja komid thid sael enn og aftur!
Nu eru menn komnir a thann stad thegar blendnar tilfinningar fara ad gera vart vid sig og eg veit eiginlega ekki vid hverju a ad buast af komandi dogum. Nu eru rett rumar 3 vikur i ad eg held heim eftir thetta eins ars aevintyri her i Japan. Thad er enn nog eftir ad gera og hef eg varla tima til ad fara heim, en thad er vonandi ad thetta smelli allt saman i endann.
Eg aetla tho ad byrja a thvi ad segja ykkur hvad er i gangi her i Japan. Eg byrja kannski a thvi sem eg endadi a sidast: Eg tok semsagt thatt i Judo-moti her i sidasta manudi og keppti 4 bardaga, vann 2 og gerdi eitt jafntefli. Nadi thvi 2,5 stigum sem dugdu mer til ad komast afram i profid thar sem madur tharf ad syna taeknina sem madur notar i judo, hvernig a ad henda folki yfir oxlina a ser og slikt. Og viti menn, eg stodst thad prof lika og thetta tvennt thydir bara eitt, nu er eg med svarta beltid i Judo. Hversu gott er thad? Eg a samt enntha eftir ad utskrifast ur "dojo-inu" minu herna og a thvi eftir ad fa ymis plogg og skjol vardandi thad. Thessu afreki fagnadi eg med thvi ad troda i mig 1stk Big-Mac setti med vinberjagosi og McFlurry-goodshit!
Sidan fyrir 2 vikum tok eg thatt i ansi magnadri danshatid her i Sapporo sem eg hafdi verid ad aefa fyrir i ruman manud. Thetta var ordid svolitid threytt i lokin, 5 tima aefingar daglega, en ad lokum heppnadist thetta bara vel og eg, vel settur med Eye-Liner og tuberad har, var heldur betur vigalegur i skrudgongunni. Fekk meira ad segja vidtal tekid vid mig af Hokkaido TV, hlotnadist tho ekki sa heidur ad sja sjalfan mig i TV, bein upptaka thid skiljid.
Nu naesta mal a dagskra er "The School Festival" sem er eftir 2 vikur, ja viku adur en eg fer heim, og thar mun eg fremja eitt korverk og 2 leikrit, annars vegar med bekknum og hins vegar med leiklistarklubbnum, i theim sidarnefnda leik eg gellu. Bekkurinn akvad hins vegar ad gera leikrit ut fra astarsogu sem endar i hopslag, og eins og fyrir hvern hopslag tharf ad minnsta kosti nokkur heljarstokk og back-flip. Vid erum thvi, 4 strakar og ein stelpa, ad aefa heljarstokk og flikk-flakk og eg veit ekki hvad thad nu heitir en er allt heltoff engu ad sidur.
I sidustu viku kom svo Indverji hingad og gisti i 2 naetur, semsagt 2 vikna skiptinemi. Tvitugur og utskrifadur ur haskola, ahugamal: Staerdfraedi og tolvur, haed: 183, thyngd: 53kg (no joke) og hann var bara slakur ad bomba tomatsosu ut a nautakjotid sitt, sem hann bordadi einmitt i fyrsta skipti herna. Finn strakur samt, ekki min typa kannski.
Lidur nuna eins og eg se med 1stk murstein i hvorri nosinni, er med snargedveikt grasaofnaemi nefninlega. Nog um thad.
Adur en eg kem heim se eg fram ad ad fara 2 sinnum a strondina og synda i sjonum (eitthvad sem japanir gera ekki nema i 30 gradu hitanum i agust), fara i dyragard, grillparty med 14 ameriskum skiptinemum, fara a franska jazztonleika, og stussast mokk-mikid i einhverjum heimfarar undirbuningi og svo sidast en ekki sist, kvedja alla vinina og familiuna herna. Thad verdur eitthvad.
Eg lyk thvi sidasta blogginu minu herna i Japan og segi ad thetta ar sem er ad ljuka hafi verid mjog skemmtilegt, en eg get samt sagt i fullri hreinskilni ad frekar en skemmtanagildid tha er thad hversu laerdomsrikt thetta hefur verid sem stendur uppur. Eg hef oft verid pirradur og jafnvel reidur ut i hinar faranlegustu adstaedur og vandamal sem hafa komid upp her, en thetta snyst allt um hvernig madur klarar og kemur thvi sterkari ut fyrir vikid. Eg hef eignast annad heimili herna, ekki bara hja fosturfjolskyldunni heldur lika landid sjalft, Japan.
日本へ、ありがとう!
Sjaumst a Islandi!
-Ste