Sunday, August 28, 2011

Rum vika buin, what a milestone!

Hallo Islendingar. Eg var ad fatta ad islenskir stafir eru ekki vinsaelir a japonskum lyklabordum, thad gaeti thytt vesen, eins og sest (ekki "ad setjast" heldur "ad sja").

En eins og adur kom fram tha er rum vika buin og margt og mikid buid ad gerast. Eg er byrjadur i skolanum og kominn med skolabuning, sem er nett...nema thad er 30 stiga hiti herna og skolabuningurinn er semi bara jakkafot og bindi alla daga, thad er til ord yfir thad...sviti. En sem betur fer kolnar bradlega. Btw. folk er ad tala um ad thad se 40 stiga frost og 2 metra snjor herna a veturna.

Eg skil eggert i skolanum nema i enskutimum sem eru eins og fyrir 10 ara islenska krakka, Japanir eru ekkert bestir i enskunni, their halda ad R se L og ofugt. Thetta er mjoooooog ruglandi, serstaklega i byrjun. Til daemis er Class leader = crash reader, long way = rong way (wrong way) og light = right. En thetta laerist eins og allt annad og eg er kominn a skrid med skrifmalid, sem skiptist samt i thrja hluta, sma ruglandi.

Thad var haldid Welcome Party fyrir mig og Kanadiskan skiptinema, Jessie, i fyrradag. Thviligt umfang, buid ad gera veggspjold og borda og skreyta alla veggi. Svo heldum vid raedu, a ensku, eg er nokkud viss um ad svona 4 hafi skilid hana.

I gaer for eg med fjolskyldunni og vini minum og bekkjarfelaga i einn staersta skemmti/tivoligard i Japan. Thad var good stuff. Thad var meira ad segja "Go-kart drifting" braut, faranlega gaman. Thar profadi eg japanskan astarpung, sem var i fyrstu alveg eins og islenskir en svo fann eg bara heila kartoflu inni honum. Bragdgott tho. Svo keypti eg fyrstu seriuna af OC a japonsku, hversu steikt?

Samt faranlegt hversu threyttur madur er a kvoldin. Eg reyna ad hlusta og skilja eitthvad i japonskunni og er farinn ad skilja eitt og eitt ord, en thad tekur a ad halda einbeitingu og athygli allan daginn. Thad thydir samt ad eg fer nokkud snemma ad sofa og er thvi ekki threyttur i skolanum. Svolitid sem MR-ingar maettu taka til umhugsunar...DJOK, Facebook > svefn.

En eg kved i bili.
Sayonara!






2 comments:

  1. blessaður á annasamri viku, þú verður orðinn ansi hokkinn í baki þegar þú kemur heim.. hljómar allt gúrm þó svo have fun!

    ReplyDelete
  2. "en svo fann eg bara heila kartoflu inni honum" ég hló

    -eygló

    ReplyDelete