Friday, January 27, 2012

Nytt ar i Japan.

Ja heil og sael!

Nu er bara komid nytt ar herna i Japan, uppfullt af taekifaerum til alls. Eg aetla ad segja ykkur adeins fra aramotunum herna i Japan. Eftir roleg og tidindalitil jol bjost eg vid einhverri bombu um aramotin, heho, sem kom tho aldrei thvi tho jolin hofdu verid roleg tha gerist thad ekki rolegra en aramotin i japan. Ekki thad ad folk fagni ekki aramotunum. Japanir gera thad bara adeins odruvisi en vid islendingar sem "poppum" kampavin og skjotum upp rakettum i tonnatali. Their borda saman sushi, sashimi og russneskan krabba, very good, og leggjast svo allir a baen og bida i rolegheitum eftir nyja arinu. Thats it. Thar til a nyarsdag, audvitad. Tha byrja sko alvoru baenahold og allir arka i hofin og bida oft klukkutimum saman til ad komast ad og gefa jafnvel nokkra aura, eda nokkur yen, til meistara Buddha. Thannig voru nu aramotin hja mer og er tilfinningin enn frekar skrytin ad hafa misst af hatidunum a Islandi thvi thott eg se vel medvitadur um ad thad se kominn januar og bratt februar, tha er undirmedvitundin enn ad bida eftir jolunum sem aldrei komu.

En nog um thad, mer datt i hug ad skrifa um reynslu sem eg atti herna i sidustu viku sem er eflaust mjog lysandi fyrir menninguna herna: Vid fosturmamman vorum a sunnudaginn i sidustu viku i einhverju rugli og hofdum ekkert ad gera, planid fyrir daginn var: Fara i bokabud. Vid forum tho eftir tha ferd i leit ad MacAttack (McDonaldinho) en urdum ad saetta okkur vid minnsta Twister i heimi a meistara Kenny (eda KFC, fyrir noobs) og pontudum med thvi 2 stk. franskar, held eg. Forum svo heim til fosturafa til ad snaeda thar, bara til ad komast ad thvi ad i pokanum var bara 1 stk. franskar (ekki ein fronsk, einn poki af fronskum). Thetta mun hafa verid skammtur fosturmommunnar sem vantadi og thar sem hun er rongu megin vid kjorthyngdina let hun ekki bjoda ser svona rugl og hringdi um hael i "emergency" numer KFC og fekk samband vid "assistant manager" sem hun svo reifst vid i um 10 minutur, og eg stod nu eiginlega med henni (the customer is always right, right?). Eftir simtalid lidu adrar 10 minutur thar til bankad var a dyrnar og vid thaer stod sa hinn sami "assistant manager" med storan KFC poka stutfullann af fronskum, kjuklingabitum og gosi. Hann kom inn, helt stutta afsokunarraedu, og var skjalfandi ur stressi allan timann, hneigdi sig svo djupt og lengi og afhenti auka-matinn. Eg vorkenndi greyid manninum sem var tharna i minum huga buinn ad endurgreida mistokin milljonfallt, og i sarabot gaf fosturmamman honum kaffi. Japan er svo sannarlega land kurteisinnar.

Ad lokum vil eg adeins tala um frekar nyja tilfinningu sem er thessa dagana ad heltaka mig (dramatiskt ekki satt?). Thetta er einhvers konar ringulreid hugans sem orsakast, ad eg held, af eftirfarandi; I skolanum tala eg bara japonsku og hlusta thess vegna bara a japonsku, thad ad skilja ekki neitt var threytandi en nuna thegar eg skil mikid en tho ekki allt tharf eg virkilega ad vera vakandi og med allar gattir opnar og thad reynir vissulega a skilningarvitin, sidan, thar sem eg er ordinn mikill lestrarhestur a ensku tharf eg ad skipta yfir i enskuna i allavega nokkra tima a dag, loks hugsa eg enntha mest a islensku, tho thad komi fyrir ad eg hugsi a ensku ef ekki japonsku! Eg er thvi a hverjum degi ad vinna med og skipta a milli thriggja tungumala og verd thvi a kvoldin oft mjog threyttur og sljor og jafnvel halfrugladur. Og til ad fullvissa ykkur um ad eg se ordinn gedveikur (eda thannig) tha slae eg stundum upp samtali vid sjalfan mig a donsku, bara upp a fjolbreytnina.

Nu er naest a dagskra ad na svarta beltinu i judo, klara thridju leiksyninguna med leiklistarklubbnum, fara til Tokyo i vikufri i mars og ja, svo er eg kominn i rokkband i skolanum sem trommari thratt fyrir litla sem enga reynslu a trommunum. Eg aelta ad gera mitt besta, thydir ekkert annad.


Jaeja, nu aetla eg ad detta i mynd og sma sukk. Bless in the bil.

-Ste


No comments:

Post a Comment